Gormur er furðuvera, gul og svört með langt skott og tekur upp á ýmsu sem önnur dýr hafa ekki sést gera. hann hefur talað, lamið fólk og gert fleira undarlegt. Hann er þó ósköp ljúfur við þá sem eru góðir við hann. Hann er ein af vinsælustu persónunum sem koma frá Belgíu en hann er hluti af sögunum um Sval og Val(Spirou).

Upphaflega bjó Gormur í frumskógi þar sem engum hafði tekist að ná honum fyrr en Svalur og Valur náðu honum og varð hann þá gæludýr sveppagreifans og hefur verið það æ síðan.

Gormur kemur oft í ævintýraferðir með Sval og Val og líka litla íkornanum sem er svo sólginn í hnetur, Pésa. Um hann hafa meira að segja skrifaðar sér bækur sem hafa notið vinsælda um allanheim.

Það er margt sérstakt við hann. hann notar skottið á sér til að veiða og hefur mikkla ástúð á rauðbrystingum. hann er ansi gjarn á að reiðast og þá lendir sko einhver illa í því. Í kringum hann hafa orðið til persónur eins og kvenkynsgormurinn og gormaungarnir.

Mér skilst einnig að nú sé teiknimyndasería á Rúv sem að sýnir þætti um hann.

Jebbs, hann er ómissandi hluti af Sval og Val