einu sinni var kona að keyra í sveitinni. svo þurfti hún að stoppa vegna þess að bóndi var á veginum með fullt af dýrum. svo byrjaði konan eitthvað að tala við bóndan og spurði hann síðan hvort að ef hún myndi giska á rétta tölu af dýrunum mundi hún fá að eiga einn af hundunum og bóndinn sagði allt í lagi. hún giskaði á 127 og það var rétt og þá fékk hún að eiga einn hundinn. svo spurði bóndinn um að ef hann myndi giska á réttan háralitinn hennar mætti hann fá hundinn sinn aftur. hún sagði allt í lagi. þá sagði kallinn að hún væri með ljóst hár (ljóska) og hún var mjög hissa og spurði hvernig hann hefði vitað það. þá sagði hann að þetta hefði verið kind en ekki hundur þannig að hún hlyti að vera ljóska.

bara svo þið vitið það þá var konan með litað hár.

ég kann ekkert að skrifa brandara og hann er miklu fyndnari en hann kom svo illa út þegar ég skrifaði hann. :0)