Nýlega var gerð skoðanakönnum þar sem menn voru spurðir hvort þeir væru meira fyrir þykk eða mjó læri.

5% aðspurðra sögðust vilja hafa þau þykk. Önnur 5% sögðust kjósa mjó læri. Hin 90% sögðust bara hafa áhuga á því sem er á milli læranna.