Tveir, stórir hundar hittust úti á götu og tóku
tal saman. Lítill kjölturakki gekk fram hjá þeim
og þá sagði annar við hinn:
-Þetta er lögguhundurinn sem ég sagði þér frá.
-Hann lítur nú ekki út fyrir út fyrir það.
-Nei hann er líka í leynilögreglunni.
<BR