Þessir Hafnfirðingabrandarar eru alltaf jafn fyndnir
Afhverju taka hafnfirðingar alltaf hurðina af þegar þeir fara á klósettið? Svo enginn kíki gegnum skráfagatið! hahaha
Afhverju geyma hafnfirðingar alltaf mótorhjól vi rúmmið sitt?
Svo þeir þurfi ekki að labba í svefni!
Hefur þú heyrt um Hafnfirðinginn sem henti sér í gólfið en hitti ekki?
Hvað sagði Hafnfirðingurinn við vin sinn þegar hann sá brjóstarhaldara hangandi út á snúru?
-Vá, sjáðu flottu tvíbura-húfuna!!
Hversvegna teka hafnfirðingar alltaf stiga með sér að versla?
Því verðið er svo hátt!
Hversvegna opna Hafnfirðingar alltaf mjólkurfernuna útí búð?
Afþví það stenfur: Opnist hé
