Það var einu sinni fáranlegur kengúrupáfagaukur sem átti heima í skógi í Afríku.
Einn daginn spurði kengúrupáfagaukurinn mömmu sína : “Mamma afhverju er ég svona ógeðslega ljótur?” Mamman svaraði : “það er af því að ég er kengúra og pabbi þinn er páfagaukur. ”Já það hlaut að vera“ sagði dýrið mjög dapurt.
Nokkrum klukkutímum seinna var gaukurinn á gangi i skóginum þegar hann sá þetta ógeðslega ljóta dýr. Þá spurði kengúrupáfagaukurinn : ”hey vá hvernig dýr ertu ?, þú ert alveg ótrúlega ljótur. Dýrið svarar : “Já takk. Ég er Kanínuköttur, mamma mín er kanína og pabbi minn köttur, við gætum orðið ágætis félagar.
Daginn eftir voru þeir félagar á gangi í skóginum þegar þeir sáu þetta Viðbjóðslega dýr !. Þeir spurðu alveg undrandi á svip : ”váá hvaða ljóti furðurfugl ert þú !?.
“Ég er nú bara venjulegur lögregluhundur.” svarar dýrið
Kv. Palli
