Maður á sextugsaldri kom til heimilislæknisins ogsagði að hann væri með vandmál útaf hægðunum. Nú,sagði læknirinn.
Já ég hef bara hægðir einu sinni á dag og það er klukkan 8 á morgnana.
Já það er alveg eðlilegt,sagði læknirinn.
já, en ég vakna klukkan 9