Hún var af þeirri tegund kvenna, sem geta komið mönnum til þess að kasta sér í ár, klöngrast upp á fjöll eða klifra upp í ljósastaura…Já…alveg rétt …kona með ökuskírteini.
Pabbinn: “Siggi minn, þú varst að eignast litla systur í morgun. Storkurinn kom með hana.” Siggi: “Pabbi! Ég skil þig ekki. Það er fullt af ríðilegu kvenfólki hérna í bænum og mamma er ekki sú versta. En samt ertu alltaf uppá einhverjum fuglsfjanda…!”
fengið af <a href="http://www.oddak.akureyri.is/tolvuval/joi/">síðu vinar míns</a><br><br>——————–
Það er aðeins ein synd sem að ætti að vera refsing við,
Að drekka Coca Cola og njóta þess
