Einu sinni var eldri kona sem hafði svolítið vandamál með vindgang og ákvað að fara og tala við heimilislækninn sinn.
Kona: Oh, læknir. Ég er með svoltið vandamál!
Læknir: Nú hvað er það?
Kona: Jah, ég bara prumpa og prumpa í sífellu, og alltaf er það jafn liktar og hlóðlaust! Sem dæmi er ég búinn að prumpa um tíu sinnum síðan ég kom hingað inn!.
Læknir: Hm… Taktu þessar hérna pillur einu sinni á dag og komdu svo til mín aftur eftir viku.
Hann rétti henni lítið glas með pillum í og hún fór svo út.
Viku seinna fór hún aftur til læknsins.
Kona: Læknir, núna prumpa ég að vísu minna en áður, en núna kemur þessi hræðilega fíla. En eins og áður þá er það hlóðlaust!
Læknir: Já já. Þá höfum við lagað bólguna í þörmunum en nú getum við einbeitt okkur að vandamálið með heyrnina…