Ljóska gengur niður götu með svín undir hendinni. Maður gengur fram hjá henni og getur ekki stillt sig um að spyrja: ,,Hvar fékkstu þetta?” Svínið svaraði: ,,Ég vann hana í bingói.”