Ljóska var að segja presti Hafnarfjarðarbrandara er presturinn stoppar hana í miðju kafi og segir: ,,Veistu ekki að ég er úr Hafnarfirði?”
,,Ó fyrirgefðu séra minn” segir ljóskan.
,,Viltu að ég byrji aftur og tali hægar?”