Maður kemur á lögfræðistofu og spyr hvað þjónusta lögfræðingsins kosti. ,,5000 kr. fyrir þrjár spurningar,“ svarar lögfræðingurinn. ,,Er það ekki dálítið hátt verð?” spurði maðurinn. ,,Jú“ svaraði lögfræðingurinn og bætti svo við: ,,og hver er þriðja spurningin?”


,,Þjónn! afhverju er fiðrildi í súpunni minni“? ,,Flugurnar voru búnar.”


Einu sinni voru tveir menn sem hétu allir Gísli nema Eiríkur sem hétt Helgi.


Strákurinn: pabbi afhverju er afi svona fölur?
Pabbin: Þegiðu strákur og haltu áfram að grafa!


Á veitinagahúsinu:

Þjóninn:,, hvort má bjóða þér ruaðvín eða hvítvín með matnum?“
Gesturinn,,” Skiptir engu því ég er litblindur.



Frú Guðríður labbaði inn í bakarí. Þegar eigandinn lét ekki sjá sig, labbaði hún bakvið og kom að honum þar sem hann var að skreyta smákökur, og notaði til þess fölsku tennurnar úr sér. Frúin horfði sjokkeruð á hann og stundi síðan upp: -“Ég hélt að þú notaðir sérstakt áhald til þessara hluta.” -“Nei”, svaraði bakarinn. “Ég nota hann þegar ég bý til kleinuhringina!”


PS. Ég hef öruglega áður send inn þessa brandara