1.Eldri hjón koma að óskabrunni og maðurinn ákveður að freysta gæfunnar.
Hann beygir sig fram yfir brunninn, lætur krónupening detta ofan í og óskar sér.
Konan ákveður að gera eins, en þegar hún beygir sig yfir brunninn hrasar hún og dettur ofan í.
Maðurinn þegir í smá stund en segir síðan furðu lostinn: „Fjandinn sjálfur, þetta virkar þá!“



2.Það var einu sinni maður sem var alltaf að hneykslast yfir því að hann næði aldrei í stelpu, og gæti aldrei laða að sér hitt kynið.
Þannig að leitaði að góðum ráðum hjá besta vini sínum. Hann gaf honum þau góðu ráð að troða kartöflu inn á sundskýluna sína næst þegar hann færi á ströndina.
Maðurinn tók þau góðu ráð en það bar samt lítinn árangur þegar hann fór á ströndina næsta dag, og eina athyglin sem hann fékk voru ekkert nema leiðinlegar augngotur og stingandi augnarráð.
Honum fannst það frekar skrítið og dreif sig strax til vinar síns daginn eftir og sagði honum leiðindar fréttirnar….og vinur hans sagði: „Æi maður!!! þú settir kartöfluna vitlausu megin!!!!!!!!!“ HA HA HA