Eftir áralangar rannsóknir hafa vísindamenn í Bretlandi gert opinberann fyndnasta brandara heims, þessi brandari var efstur í meðaltali yfir allann heiminn. hann hljómar svona:

“Tveir veiðimenn eru út í skóg á veiðum þegar annar þeirra fellur niður. Hann andar ekki og augun á honum eru galopin. Hinn veiðimaðurinn tekur upp símann og hringir í neiðarlínuna.

Hann mænir: Vinur minn er dauður! Hvað get ég gert!?
Viðtakandinn svarar: First, verum vissir um að hann sé dauður!

Það kemur stutt þögn og byssuskot heyrist, síðan fer maðurinn aftur í símann og segir hvað nú?”


Þetta er fyndinn brandari en fyndnasti brandari í heimi? Ekki finnst mér það. Dæmi nú hver fyrir sig…