
Ljóska?
Tvær stelpur sátu á bar, önnur var dökkhærð en hin var ljóshærð. Þær sátu og horfðu á fréttirna í sjínvarpinu. Í fréttunum var frétt um mann sem var uppá hárri byggingu og atlaði að hoppa niður. Sú dökkhærða sagði þá við þá ljóshærðu: “ég veðja uppá 3.000 krónur að hann hoppi”. Ljóshærða stúlkan tók því og veðjaði 3.000 krónum á móti þ.e.a.s. að hann myndi ekki hoppa. Síðan 10 mín seinna hoppaði maðurinn niður og drapst. Sú ljóshærða varð alveg þvílíkt hissa en rétti þeirri dökkhærðu 3.000 krónurnar. “ég stend við minn hluta á veðmálinu” sagði hún. Þá sagði sú dökkhærða: “ nei veistu ég get ekki tekið við þessu, ég horfði á þetta í 5 fréttunum og vissi að hann myndi hoppa”. Þessi ljóshærða horfði á hana með undrunarsvip og sagði: “já ég sá þetta líka sko……en…..mér datt aldrei í hug að hann myndi hoppa aftur!”.