Einu sinni var ljóska í Elko og sá sjónvarp sem henni leist vel á. Hún sagði við afgreiðslumanninn að hún vildi kaupa sjónvarpið.Þá sagði afgreiðslumaðurinn að hann afgreiddi ekki ljóskur. Jæja, ljóskan fór heim og litaði hárið svart. Hún kom svo aftur næsta dag og bað afgreiðslumanninn um sjónvarpið. Aftur sagði hann að hann afgreidd ekki ljóskur. Ljóskan skildi ekkert hvernig hann vissi að hún væri ekki ljóska en fór heim rakaði af sér allt hárið og fór í Elko næsta dag. Þegar hún bað um sjónvarpið sagði afgreiðslumaðurinn eins og áður að hann afgreiddi ekki ljóskur. Nú stóð hún alveg á gati! Hún spurði afgreiðslumanninn hvernig í ósköpunum hann gæti séð að hún væri ljóska, þar sem hún væri ekki með neitt hár á höfðinu. Afgreiðslumaðurinn sagði henni þá að enginn nema ljóska
myndi halda að þessi örbylgjuofn væri sjónvarp.

Voruð þið búin að heyra um Ljóshærða úlfinn?
Hann festist í gildru, og nagaði af sér 3 lappir og var samt fastur.

Voruð þið búin að heyra um ljóskuna sem setti köttinn sin í bað?
Hún er ekki en búinn að ná öllum hárunum af tungunni á sér.

Lögga stoppaði ljóskuna sem ók á móti umferðinni á einstefnugötu.
Löggan: “Sástu ekki örvarnar?”
Ljóskan: “Ég sá ekki einu sinni Indjánana.”

Læknirinn: “Taktu þessar pillu þrisvar á dag.”
Ljóskan: “Hvernig get ég tekið sömu pilluna oftar en einusinni?”

Læknirinn: “Er hóstinn orðin betri?”
Ljóskan: “Já ég er búinn að æfa mig í alla nótt.”

Hafiði heyrt um ljóshærða landkönnuðinn?
Hann tók með sér sanpappír, hann hélt að það væri kort af Sahara
eyðimörkinni

Eruð þið búin að heyra um ljóskuna sem dó í þyrluslysinu?
Henni varð kalt þannig að hún slökkti á viftunni.

Hvers vegna er ljóska eins og hurð?
Allir fá aðgang.

Afhverju verkjar ljóskur undan orðum fólks?
Vegna þess að fólk er alltaf að henda í þær orðabókum.

Ljóska kom á bókasafn, labbaði beint að bókasafnsverðinum og sagði, “mig
langar að bera fram kvörtun!”
“Nú, yfir hverju.” Sagði bókasafnsvörðurinn.
“Ég fékk bók hérna í síðustu viku og mig langar bara að vita hvejum dettur
eiginlega í hug að kaupa svona rusl og lána síðan saklausu fólki þetta.”
“Hvað segirðu, hvað var eiginlega að bókinni?” “Það voru allt, allt of
margar persónur, maður gat aldrei kynnst þeim og síðan var gjörsamlega
enginn söguþráður.”
Bókasafnsvörðurinn kinkaði kolli skilningsríkur og sagði, “Ah, þú hlýtur að
vera manneskjan sem tók símaskrána okkar.”

Afhverju vinna ljóskur alla daga vikunnar?
Svo að þú þurfir ekki að endur þjálfa þær á mánudegi

Hver er munurinn að ljósku og múrstein?
Þegar þú ert búinn að leggja múrsteininn þá eltir hann þig ekki í tvær
vikur
vælandi.

Kveðja, sopranos