Einu sinni voru tvær bleikar kengúrur
sem sátu uppi í tré og voru að prjóna marmelaði, 
svo allt í einu sáu þér fljúgandi bíl 
koma fram hjá og þær héldu 
að hann væri prinspóló.
Þessi brandari er ætlaður fólki með svefngalsa, ég hló endalaust að honum þegar ég heyrði hann fyrst.