hér eru nokkrir góðir:

Einu sinni var maður sem hét Gunnar í Reykjavík sem var í Kolaprtinu að selja. þá allt í einu þurfti hann að freta. Hann þurfti svo mikið að freta að hann lét það bara gossa og bjóst við að það kæmi bara ponsu hljóð. Enn þetta varð ekkert smá prump þetta var svo mikið að það heyrðist til keflavíkur. Allir fréttu af þessu svo hann ákvað að gerast einsetumaður uppí fjöllunum. Hann bjó þar í sex ár og var mjög einmana, svo hann ákvað að fara aftur til Reykjavíkur og skoða borgina aftur. Þegar hann kom þangað sem húsið hans hafði verið sá hann nokkra unglinga í körfubolta og spurði þá hvenar það hefði verið látinn körfuboltavöll þangað. Þeir svöruðu: svona tvem árum eftir að Gunnar fretaði í kolaportinu.

Einu sinni var maður sem bjó uppí sveit. Hann hafði skorið sig og var með risa stórann skurð í hendinni. Hann hringdi í lækni og hann sagði honum að það væri enginn plástur nóu stór svo hann ætti að kaupa dömubindi og láta það á sárið. Hann fór í bæinn og í apótek og spurði afgreiðslukonuna hvort hún ætti dömubindi og hún spurði: viltu með vængjum eða? Hann rétti út hendurnar og sýndi henni hvað sárið væri stórt: nei enn áttu fyrir svona stóra rifu?