(ég er með lesblindu svo…………….)
Það voru einu sinni tvíburar sem hétu Bjarki og Brynjar. Bjarki átti snekkju. Einn daginn dó kona Brynjars og snekkjan hans Bjarka sökk. Gömul kona labbaði upp að Bjarka og sagði “Ég samhryggist þér Bjarki minn” (konan ruglaðist á tvíburunum) Bjarki hélt auðvitað að hún var að meina snekkjuna, svo Bjarki svaraði
“ég er nú feginn að vera laus við hana. Hún var hálfgerð drusla, botninn var skorpinn og lyktaði eins og ýsa, hélt ekki vatni, var með vonda rauf að aftan og risa gat að framan og í hvert sinn sem ég notaði hana stækkaði gatið og lak vatn út um allt, svo lánaði ég fjórum vinum mínum hana sem langaði að skemmta sér, ég reyndi að vara þá við, en þeir hlustuðu ekki, svo reyndu þeir hana allir í einu, svo hún rifnði í tvennt.”