Maður labbar inn á veitingastað og fær sér sæti. Hann sér að réttur dagsin er kalt chili. Þegar þjónustustúlkan kemur til að taka pöntunina hjá honum pantar hann kalt chilli.
Því míður segir þjónustustúlkan, náunginn við næsta borð var að fá síðustu skálina. Jæja ég ætla þá bara að fá kaffi segir maðurinn.
Eftir smástund tekur hann eftir því að náunginn á næsta borði, þessi sem fékk síðustu skálina, er að klára stóran skammt af frönskum og hamborgara en chilli skálin er ennþá full.
Hann spyr: Ætlarðu ekki að borða kalda chiliréttinn?
Náunginn svarar: Nei
Maðurinn spyr hvort hann meigi kaupa skálina af honum. Þú mátt fá hana ókeypis segir hinn náunginn.
Svo að maðurinn tekur skálina til sín og byrjar að úða í sig sem er æðislega góður og máttulega mikið chili í honum. Þegar hann er kominn miðja leið ofan í skálina sér hann dauða mús á botninum og ælir öllu aftur ofan í skálina.
Náunginn á næsta boði hallaði sér að honum samúðarfullur og sagði: Þetta er akkúrat það sama og kom fyrir mig :)