Maður er á öðrum bílnum og kona í öðrum. Þau þekkjast ekkert en keyra hlið við hlið. Svo skiptist vegurinn og maðurinn fer í aðra átt en konan…allt í einu kallar konan:“Svíín!!!” og maðurinn verður ekki ánægður með að vera kallaður svín, gefur henni svip, en um leið og hann horfir fram á veginn verður svín í vegi hans og búmm!!!!!!