Eitt sinn var maður sem dó og fór til helvítis.. maðurinn stóð allt í einu fyrir framan hlið helvítis og uppað honum gekk skrattinn og tók hann til máls

Skrattinn: Halló eins og þú hefur kanski tekið eftir þá er þetta víti og ég er djöfullinn, gott kvöld.
Maðurinn: ohhh af hverju fór ég til helvítis?
S: svona svona þetta er ekkert svo slæmt
M: nú?
S: lof mér að spyrja þig nokkura spurninga
M: Ok
S: til að byrja með… drekkurðu?
M: Jamm það gerði ég svolítið
S: já það var nú gott því á mánudögum drekkum við og það mikið, það er frítt á barnum og þú getur drukkið eins mikið og þú getur í þig látið og þú verðu aldrei alkóhólisti því að þú ert dauður
M: nú það var nú fínt.. næsta spurning
S: Já reykirðu?
M: svolítið þegar ég drekk svona eina og eina sígarettu
S: það var nú fínt því á Þriðjudögum Reykjum við, og það stanslaust og allar gerðir sígaretta og vindla og það besta er að þú verður aldrei háður því að þú ert dauður
M: það var nú gott .. kanski er þetta ekkert svo slæmt að vera hérna
S: það máttu bóka og næsta spurning… dópaðirðu?
M: jaa það hef ég einusinni prófað oog….
S: það var nú gott því á miðvikudögum dópum við og þú verður aldrei fíkill því að þú ert dauður
M: jamm
S: svo að lokum …. varstu hommi?
M: NEI það var ég ekki
“bið”
S: ahh þá á þér ekki eftir að líka við fimtudaga