Maður var á labbi og sá bóndabæ. Hann bankaði uppá hjá bóndanum og spurði hvort hann mætti ekki hvíla sig aðeins hjá honum. Bóndinn sagði að það væri í lagi og hleypti honum inn. Svo þegar maðurinn var að borða gat hann ekki haldið í sér og rak soldið við. Þá sagði bóndinn við hundinn sinn ,, Kátur!!". Maðurinn hugsar með sér að þetta var allt í lagi og hann kenndi bara hundinum sínum um. Eftir það þurfti hann aftur að reka við og þá kallaði bóndinn á hundinn það sama. Í þriðja skiptið gat hann bara alls ekki haldið í sér og rak aftur soldið við. Þá sagði bóndinn ,,Kátur, farðu frá manninum áður en hann drullar á þig!

kannski ekkert rosalega fyndið en allt í lagi.

og svo veit ég ekki hvort hann hefur komið áður.
Vicariously I , live while the whole world dies