Reglurnar um að kyssa!

Þegar þú kyssir passaðu þig að hafa augun lokuð. (þú mátt kíkja en bara lítið)

Þegar þú ert að kyssa passaðu að það sé ekki einhvers annars kærasti eða kærasta.

Þú mátt ALLS ekki borða pizzu áður en þú ferð í sleik.

Ef einhver er lélegur kyssari máttu alls ekki Bara stoppa eða hætta bara það er dónalegt.

Gaur með teina ætti ekki að kyssa einhvern annan með teina.

Vertu alltaf með hendurnar á leyfilegum stöðum. (þær geta stundum farið af stað og sumum líkar það ekki)

ALDREI spurja einhvern hvort þú sért góður kyssari þú munt annað hvort fá rangt svar epða þú verður særður.

Ef þú varst að vonast eftir meiru en kossi, ekki kvarta. (þú munt fá minna næst.

Að kyssa fleiri en eina manneskju á dag gæti orsakað að þú mættir ekki kyssa einhverja af þeim aftur.

Ekki kyssa einhvern í fyrsta skipti þegar þú liggur í rúminu þeirra.
_____________________________________________________________________________