Ríkisstarfsmaður var að þrífa skrifatofuna sína þegar hann einhvern gamlann lampa í einum skjalaskápnum hann dustaði rykið af lampanum.
Þá birtist allt í einu andi upp úr lampanum og sagði,,ég gef þér þrjár óskir en nýttu þér þær nú vel.“
Hann sagði,,mig langar í ískaldan bjór beint í hendurnar”
,,og hann fékk ískaldan bjór í hendurnar.
Jæja þegar ég hugsa virkilega um það sem mig langar í,sagði hann
ég óska mér þess sagði hann að vera á paradísareyju með mörgum yndisfögrum stúlkum sem vilja mig og engan annann“og viti menn.
Hann var á einu augabragði kominn á paradísareyju þar sem stúlkurnar dekruðu við hann.
,,Þriðja óskin sagði maðurinn hugsandi.,,ég óska mér þess að ég þurfi aldrey að vinna framar”
og búmm!!!Hann var kominn á gömlu skrifstofuna.