Einu sinni voru indjáni, Kani og Íslendingur fastir á Grænlandi.
Einn daginn kom til þeirra andi og sagði að ef þeir drykkju 1 lítir af bjór,dræpu ísbjörn og riðu grænlenskri konu fengu þeir frítt far heim.
Kaninn byrjaði og drakk bjórinn en dó við að drepa ísbjörninn. Svo kom indjáninn og fóreins fyrir honum eins og kananum. Svo kom íslendingurinn og drakk bjórinn og hvarf í 10. mín og kom síðan aftur blindfullur og spurði svo „Hvar er svo hellvítis kerlingin sem ég á að drepa?”