Einn daginn þegar mamma unglingspilts var að taka til í herberginu hans, finnur hún Sadó Masó klámblað. Auðvitað brá henni en hún ákvað að fela blaðið og ræða þetta við faðir hans þegar hann kæmi heim.
Þegar pabbinn kemur heim, sýnir hún honum blaðið. Hann lítur á það án þess að segja orð og virðist vera djúpt hugsi.
“Jæja,” segir hún óþolinmóð, “hvað finnst þér að við ættum að gera?”
“Ég held að við ættum allavega ekki að flengja hann…”
