Palli litli fér í dýragarðin:
Einu sinni fór Palli litli með pabba sínum í dýragarðin en þegar að þeir voru að skoða ljónin þá sagði Palli við Pabba sinn:
Pabbi ef að ljónið sleppur út og étur þig hvaða strætó á ég þá að taka heim?
Góður fiskur:
Einu sinni var Dísa litla með mömmu sinni og pabba úti að borða, mömmu hennar fannst fiskurin svo góður að hún bað þjónin um að pakk fiskinum inn af því að hún ætlaði að gefa kettinum afgangin,
Þá sagði Dísa JIBBÝ LOKSINS FÁUM VIÐ KÖTT!!!
