einu sinni var maður á ferðalagi á spáni. Hann sest einn dag inná veitingarhús, tekur sér matseðil og bendir á það sem honum langar í en skilur ekki alveg hvað þetta er. Þegar hann er búinn að borða spyr hann þjóninn hvað þetta væri. þjónninn segir að þetta séu eistun úr nauta atinu fyrr um dagin. manninum þykir þetta als ekki slæmt og kemur aftur næsta dag og pantar það sama. Þegar hann er buinn að borða segir hann við þjóninn þetta er ekki það sama og ég fékk i gær þá svarar þjónninn að bragði enda eru það ekki alltaf mennirnir sem vinna