það voru einu sinni þrjár konur sem dóu allar á sama tíma svo þegar þær koma til himna hitta þær Lykla Pétur.
:Og hann segir við höfum bara eina reglu hér og þær spyrja hver reglan sé,og Lykla Pétur segir þá:Hún er að stíga aldrey á endur
og þær lofa að reina að stíga ekki á endur þá opnar Lykla Pétur
hliðið og það er næstum ógerlegt að komast hjá því að stíga á endur þær fara inn í Himnaríki.Og reyna mest þær meyga að stíga ekki á endur en eftir nokra klukkutíma stígur ein konan óvart á eina önd.Lykla Pétur er um leið komin með þann ljótasta mann sem þær höfðu séð og hlekkjar hann við konuna sem steig á öndina.Og segir svo :refsing þín fyrir að stíga á öndina er að vera hlekkjuð við þennan mann alla ævi,svo kemur að því að næsta kona stígur óvart á önd og um leið er Lykla Pétur komin með þennan forljóta mann og hlekkjar þau saman.Þriðja konan er búinn að halda út í fjóra daga án þess að stíga á öndog þá kemur Lykla Pétur með þann fallegasta mann sem hún hefur séð g hlekkjar þau saman.
Hún spyr þá:Hvað hef ég gert til að eiga þessu örlög skilið,
þá segir maðurinn´:Ég veit ekki hvað þú hefur gert en ég steig óvart á önd.