Einu sinni voru tveir landkönnuðir sem voru fangaðir af villimönnum.

Villimennirnir voru smá stund að ákveða hvað ætti að gera við þá en svo kemur höfðinginn til þeirra og segir:

“Þið fáið að velja. Dauða eða húgga búgga!”

Sá fyrsti segir: “Ég vil ekki deyja, ég vel húgga búgga”

Hann hefur varla sleppt orðinu þegar allir villimennirnir ráðast á hann og ríða honum í hakk.

Höfðinginn spyr þá hinn.

Hann horfir á félaga sinn liggjandi hálfdauðan og blóðugan á jörðinni og segir: “Ég vel dauðann”

Höfðinginn: “Ok, allir, húgga búgga hann til dauða!”