
Kirkjuvandræði
Kona nokkur leitaði prests vegna þess að maðurinn hennar átti við þau vandræði að stríða að sofna í kirkju. Presturinn sagði henni að í hvert skipti sem maðurinn myndi sofna myndi presturinn gefa konunni merki um að stinga manninn með nál með því að spurja spurningar. Næsta sunnudag fóru hjónin í kirkju. Það leið ekki á löngu þangað til að maðurinn sofnaði.Presturinn spurði þá:,, Hver er mestur allra?“ Konan stakk manninn með nálinni og hann sagði:,, GUÐ!” Allir sögðu amen. Hann sofnaði aftur. Þá spurði presturinn:,, Hver er frelsari alls ?“ Konan stakk hann og hann sagði:,, JESÚS KRISTUR!” Allir sögðu amen. Enn og aftur sofnaði hann. Þá spurði presturinn:,, Hvað sagði Eva við Adam þegar þau eignuðust 99. barnið ? Konan stakk manninn og hann sagði:,, Ef þú stingur þessu einu sinni aftur upp í rassgatið á mér þá brýt ég það í tvennt og treð því upp í rassgatið á ÞÉR!" Og amen sögðu allir !