Miðaldra hjón voru úti á golfvelli saman, karlinn var að fara að pútta þegar kellingin (sem átti slæmann dag) fór allt í einu að tala um vin mannsins.
JÓN ef ég myndi deyja myndir þú þá finna þér nýja konu eins og hann Gunni vinur þinn????
Jón lítur upp á kellu með hugsunarsvip og segir svo; ja ekki nennir maður að vera einn til æviloka.
Kellingin verður nú rauð af bræði og spyr þá; og fengi nýja konan kannski að búa í húsinu okkar??
Ja það er greitt að fullu og algjör óþarfi að selja það segir jón.
þá byrjar kella að titra og spyr: hún fengi kannski pelsinn minn líka ha??
Ja óþarfi að fara að selja rándýrann pelsinn fyrir slikk.
Nú var kellu nóg boðið, hún gekk heim að Jóni, grípur í hann og öskrar: HÚN FENGI ÞÁ KANNSKI SÉRSMÍÐAÐA GOLFSETTIÐ MITT LÍKA HAAA?
Jón er fljótur að svara: nei nei það gengi aldrei, hún ER rétthent.
Pain heals, chicks diggs scars, glory…………. lasts forever!