Það var einu sinni maður sem fór og ætlaði að kaupa sér skó.
Hann fór á Laugarveginn og fann þar skóbúð sem hann hafði
aldrei séð áður.
Þegar inn var komið tók á móti honum Indverji sem klæddur var í
týpíska indverska múderingu, kufl og allt.
Inverjinn segir: ,,Góður dagur“.
,,Góðan dag” segir maðurinn, ,,ég er kominn til að kaupa
kuldaskó“.
,,Nei nei, þú kaupa sandalar” segir Indverjinn
,,Nei, hva það er að koma vetur, ég hef ekkert við sandala að
gera, mig vantar kuldaskó“, endurtekur maðurinn
,,Þú vantar sandalar, sandalar gera þig graður” segir indverjinn
og hneigir sig.
,,Gera sandalar mig graðan?“ hváir maðurinn
,,Já” segir indverjinn og réttir honum sandala.
Maðurinn hugsar með sér að hann geti nú alveg eins prófað þetta
og tekur við söndulunum.
Eitthvað gekk honum nú illa að koma sér í skóna enda aldrei áður
farið í sandala, en um leið og þeir voru komnir á fætur hans fær
hann líka þessa svakalegu standpínu og hann bara ræður ekki við
þörfina og ríkur á Indverjann, kippir kuflinum upp og ætlar
bara að fá sér einn stuttan.
Þá argar Indverjinn upp yfir sig ,,nei, nei, nei þú vera í
krummafótur".