Séra Jónas og Séra Guðmundur stóðu saman við götu og héldu á milli sín skilti sem á stóð “Endirinn er nálægur. Snúið af vegi glötunar áður en það er um seinan!”

Fyrsti vegfarandinn sem kom fann hvöt hjá sér til að kalla nokkur vel valin orð að prestunum. “Trúarbrjálæðingar! Látið okkur í friði! Reynið að predika þessa bókstafstrú heima hjá ykkur!” og annað í þessum dúr. Síðan ók hann
sína leið, hálfu hraðar en áður.

Handan við brekkuna heyrðist mikið bremsu- og árekstrarhljóð.
“Heyrðu, Séra Jónas,” sagði Séra Guðmundur. “Heldurðu að við ættum
ekki frekar að skrifa ”Stopp - Brúin hrunin!“ á skiltið?”
það besta sem Guð hefur gefið mér……… eru börnin mín