Einn dag í skólanum, ákvað kennarinn að í eðlisfræði myndu þau læra um hlutina. Svo hún stóð upp fyrir framana bekkinn og sagði,
“Krakkar, ef þið mættu eiga eitt hrátt frumefni í heiminum hvað yrði það?”

Stéfan Litli setti hendina sína upp og sagði, “Ég myndi vilja gull,
því að gull er virði mikils penings og þá gæti ég keypt mér Porsche.”

Kennarinn kinkaði kolli og kallaði Sigríði littlu upp.

Sigríður littla sagði, ég myndi vilja fá platinum, því að platinum er meira virði en gull og ég gæti keypt mér Corvettu“

Kennarinn brosti og kallaði á Jóa litla. Jói litli stóð upp og sagði, ”Ég myndi fá mér Sílíkon“

Kennarinn svaraði, ”Afhverju myndir þú fá þér Sílíkon?“

Hann svaraði, ”Því að mamma hefur tvo poka af því og þú ættir að sjá alla sport bílanna fyrir utan húsið okkar!"