Háskóla eða herinn? Einusinni var ungur maður sem var nýbúinn að ljúka miðskóla (í BNA) og var að pæla hvort hann ætlaði að fara í herinn eða í háskóla. Hér eru pælingar hans:
Ef ég fer í háskóla þá er það gott mál, en ef ég fer í herinn þarf ég að velja hvort ég vill fara í sjóherinn eða landherinn.
Ef ég fer í sjóherinn þáer það gott mál, en ef ég fer í landherinn þá annaðhvort lifi ég eða dey í orrustu.
Ef ég lifi þá er það gott mál en ef ég dey í orrustu þá mun lík mitt annaðhvort týnast eða finnast.
Ef það týnist er það slæmt mál, en ef ég finnst þá verð ég annaðhvort brenndur eða grafinn.
Ef ég verð brenndur þá er það gott mál, en ef ég verð grafinn þá mun annaðhvort ekkert verða gróðursett á gröfinni eða e-ð.
Ef ekki þá er það gott mál, en ef e-ð verður gróðursett verður það annaðhvort runni eða eik.
Ef það verður gróðursettur runni þá er það gott mál, en ef það verður gróðursett eik þá verður hún annaðhvort látin vaxa eða höggvin niður.
Ef eikin verður látin vaxa þá er það gott mál, en ef hún verður höggvin verður hún annaðhvort notuð í spónplötur eða pappír.
Ef hún verður notuð í spónplötur þá er það gott mál, en ef hún verður notuð í pappír þá verður það annaðhvort venjulegur eða klósettpappír.
Ef það verður venjulegur þá er það gott mál, en ef það verður klósettpappír þá fer hann annaðhvort á kk klóstið eða kvk klóstið.
Ef hann fer á kk klóstið þá er það slæmt mál, en ef hann fer á kvk klóstið þá hverður hann annaðhvort notaður á afturendann eða ..hehm.. hinumegin.
Ef henn verður notaður á afturendann þá er það slæmt mál, en ef hann verður notaður ..hehem.. hinumegin þá… ég ætla í herinn!!

(langur, en ef þú last svona langt ættirðu ekki að vera í fýlu.. vona ég / ég skrifaði bara hálfann brandarann, því að þegar ég heyrði hann var hann mun lengri / ég veit að maður á ekki að nota kommu þegar maður notar samtengingar („, en” í þessum brandara) en ég held að þér sé alveg sama :)
“Ef konur væru með 3 brjóst, væru menn þá með 3 hendur?”, boossmio