Prestur nokkur er að hlusta á syndajátningar á básnum sínum í kirkjunni. Hann hafði fengið sér aðeins of mikið messuvín og var alveg að míga í sig. Svo hann spyr þann sem klárar syndajátningar sínar næstur:
“Værirðu nokkuð til í að leysa mig af meðan ég skrepp á salernið?”
Maðurinn, guðhræddur og góður, svarar:
“Ekkert mál!”
Svo presturinn lætur hann hafa lista yfir hvað hver synd kosti, og hann er nokkuð viss um að þetta verði ekkert mál.
Allt gengur að óskum og maðurinn er að dreifa Maríu bænum og Faðir vorum, allt eftir eðli syndarinnar, þar til inn kemur kona sem segir: “Fyrirgefðu mér Faðir, því ég hef syndgað. Ég tottaði kærastann minn.”
Alveg sama hvað maðurinn leitaði í listanum, þá gat hann ekki fundið hver refsingin væri fyrir tott. Svo hann kallaði á einn altarisdrenginn og hvíslar að honum:
Heyrðu, hvað gefur presturinn fyrir tott?“
Hann hvíslar til baka: ”Hann gefur okkur vanalega kók og prince póló."