Eitt sinn fóru hafnfirðingur, reykvíkingur og akureyringur út í skóg að veiða villidýr. Þegar þeir voru búnir að ganga um og veiða nokkur dýr hittust þeir. Þá sagði reykvíkingurinn: “Ég er búinn að veiða 3 fíla 3 sebradýr og 3 ljón.” Það er ekkert“, sagði þá akureyringurinn. ”Ég er búinn að veiða 13 fíla 13 sebradýr og 13 ljón.“ Það er ekkert”, sagði þá hafnfirðingurinn. “Ég er búinn að veiða 30 fíla 30 sebradýr, 30 ljón og 30 nónókalla.” “NÓNÓKALLA” sögðu hinir tveir, “HVAÐ ER ÞAÐ NÚ????” þá sagði hafnfirðingurinn “já, pínulitlir kallar sem hlaupa um allt og segja: NÓNÓNÓNÓNÓ”.
En nónókallarnir náðu þeim og ætluðu að breyta þeim í báta. Þeir fengu allir eina ósk áður en þeir voru drepnir. “Ég vil fá bissuna mína”, sagði akureyringurinn. Hann skaut nokkra kalla en var síðan drepinn. reykvíkingurinn bað um það sama og hann skaut nokkra kalla. þá var hafnfirðingurinn einn eftir. “Ég vil fá hnífasettið mitt”, sagði hann. Hann fékk það, tók hníf og stakk sig allan og sagði: “ÞIÐ GERIÐ SKO EKKI BÁT ÚR MÉR!!!!!”
Low Profile