Einu sinni voru, George W. Bush, Davíð Oddson, Páfinn og 10 ára gamall gutti saman í flugvél. Þá allt í einu heyrðist í kallkerfinu: ,,Þetta er flugstjórinn sem talar, við erum að hrapa
. Það eru aðeins 4 fallhlífar í flugvélinn svo að einn verður að láta lífið. Ég tek eina. Gangi ykkur vel.

Bush: ,,ég er mikilvægasti maður Bandaríkjana svo ég verð að lifa“ svo var hann þontinn út.

Davíð Oddson: ,,Ég er gáfaðasti maður Íslands svo ég verð að lifa”
svo var hann þotinn út.

Páfinn: ,, jæja, drengur minn, ætli þú fáir ekki seinustu fallhlífina, Guð sér um mig.

Guttinn: Nei, við björgumst báðir.

Páfinn: Hvað áttu við?

Guttinn: Gáfaðasti maður Íslands stökk út með bakpokann minn á bakinu.
It's a cruel world out there…