Einu sinni sem oftar fór Karl bóndi í kirkju. presturinn þar var mjög siðsamur maður og sagði hátt og snjallt í byrjun messu:

Allir þeir sem hafa haft mök við einhvern af sama kyni fari út.
Nokkrir stóðu skömmustulegir upp og gengu út úr kirkjunni.

Þá sagði prestur:

Og allir þeir sem hafa haft mök í synd, gangi héðan út.
Allir sátu kyrrir, nema Karl bóndi, sem gekk til dyra. prestur, sem hafði þvílíka trú á Karli bóna, bað hann að stoppa.
-Karl bóndi! Þú hefur þó ekki haft mök í synd??!?!!?
-Æ, nei, fyrirgefðu, séra minn, mér heyrðist þú segja mök við kind…
kv Kaffibaun :)