Maður kemur inní apótek og spyr afgreiðslustúlkuna hvar túrtapparnir séu. Hún bendir honum á þá. Stuttu síðar kemur hann aftur með risastóran poka af bómull og tvinnakefli.
“Ætlaðir þú ekki að kaupa túrtappa” spyr afgreiðslustúlkan alveg gáttuð. Þá segir maðurinn: “Um daginn bað ég konuna mína að hlaupa út í sjoppu og kaupa fyrir mig sígarettupakka. Hún kom aftur með poka af tóbaki og pappír. Þá hugsaði ég: Ef að ég þarf að rúlla mér, getur hún gert það líka!”
Give a man a fire and he's warm for a day, but set fire to him and he's warm for the rest of his life.