Nokkrir bandarar

Einu sinni var maður að fara í kirkju og á leiðini hittir hann
7 menn. Hver maður var með 7 konur. Hver kona var með 7 börn.
Hvert barn var með 7 hænur. Hver hæna var með 7 unga og hver
ungi var með 7 orma. Hve margir voru á leið í kirkjuna?

Svar: 1 hinir voru ekki að fara í kirkjuna.

Einu sinni var ljóska að fara í fyrsta sinn í lest til útlanda.
Áður en hún kom í göngin var henni boðnir framandi ávextir.
þegar hún kom út úr göngunum öskraði hún: “Þessir ávextir eru
eitraðir ég borðaði einn og varð blind í mínótu!”

Sveinn litli kemur með tómt glas í hendinni og spyr mömmu sína, Mamma er guð til? já elskan mín. Mamma er guð í næsta herbergi? já elskan mín. Mamma er guð hliðina á mér? já elskan mín. Mamma er guð í glasinu? já elskann mín. Sveinn slær á lokið á glasinnu og segir:ha ha núna náði ég þér.

Kennarinn: - Pétur, hvað gerist þegar maður leggst í baðker sem er fullt af vatni ? - Síminn hringir!

Jónas var í heimsókn á Akureyri og þurfti að fara með leigubíl.
Á leiðinni sagði leigubílstjórinn við hann: “Heyrðu. á ég að segja
þér smá gátu?” Jónas var alveg til í að fá hana. “Hvað er það
sem er barn foreldra minna,en ekki bróðir minn né systir?”“
Jónas hugsaði í smá tíma en sagði svo:”Ég bara veit það ekki“
”jú, það er ég sjálfur.“ Þegar Jónas kom heim aftur til Hafnafarðar
sagði hann við konuna sína: Hver er það sem er barn foreldra minna, en ekki systir mín né bróðir?” Konan hans hugsaði sig lengi um en sagði svo “Það veit ég ekki” Jú það er einhver leigubílstjóri út á Akureyri!!

Afhverju sló bakarinn klukkuna ? Klukkan sló fyst!

Af hverju stendur Mikki Mús aldrey á öndinni??? SVAR: Af því að hann er dýravinur

Öskureiður kúreki labbaði inn á krá og öskraði: “Hver málaði hestinn minn bláan?” Eftir smá stund stóð stór maður upp og sagði:“það var ég”. Eigandi hestsins svaraði þá skjálfraddaður:“Ég ætlaði bara að láta þig vita að hann er þurr, ef þú vildir mála aðra umferð”.

Farðu ekki svona nálægt sjónvarpinu barnið mitt, sagði amman við barnabarnið -Nú af hverju ekki? Sérðu ekki hvað fréttaþulurinn er með slæmt kvef

Mamma lít ég út eins og varúlfur? Nei alls ekki en farðu nú og greiddu þér í framan

Hefur þú heyrt um hafnfirðinginn sem fór í heilauppskurð? Heilinn hafnaði honum!
Jón Arnar Tómasson