Fyllabytta var að leika golf við nunnu.
Hann sveiflar kylfunni tryllingslega á fyrsta teignum.
Andskotinn, segir hann, Ég hitti ekki!
Nunna setur í brýrnar.
Fyllibyttan sveiflar aftur… og hittir ekki í annað sinn.
Andskotinn! Ég hitti ekki.
Nunna ströng á svipinn… en hún segir ekkert.
Eitt vindhögg í viðbót- en er sagt, Andskotinn! Ég hitti ekki.
Í þetta sinn ræskir nunnan sig og segir, Himnanir gætu opnast ef þú heldur þessum munnsöfnuði áfram… Drottinn guð gæti lostið þig eldingu.
Fyllibyttan stendur þögull andartak, leggur enn til atlögu við boltann, sveiflar… og hittir ekki. ANDSKOTINN! Ég hitti ekki.
Himnanir opnast. Eldingu lýstur niður… í nunnuna. Voldug rödd endurrómar um himinhvolfið: ANDSKOTINN! ÉG HITTI EKKI!
——–
Nú þegar ég er orðinn nógu efnaður til að týna boltum, sagði fullorðinn kylfingur í kvörtunartón á áttundu holu, þá get ég ekki slegið nógu langt til að týna þeim.
——–
Ertu fundvís á kúlur, kylfusveinn? Sá albesti hér um slóðir, herra. Finndu þá eina í hvelli svo við getum byrjað.