Hugsaðu um þetta!


Hvers vegna gat Súpermann stoppað byssukúlu með brjóstkassanum á sér en þegar einhver kastaði í
hann byssu þá beygði hann sig alltaf niður…

Hvers vegna er Sítrónusafi gerður úr gervi efnum en uppvöskunar lögur inni heldur álvöru Sítrónur….

Hvers vegna að kaupa vöru sem þú þarft að sturta 2000 sinnum niður til að losna við….

Hver vegna þvoum við bað handklæði, erum við ekki hrein þegar við notum þau…..

Hvers vegna festist lím ekki inní túpunni….

Hvað sjá litlir fuglar þegar þeir rotast….

Ef í staðinn fyrir að tala við blómin þá myndir þú öskra á þau, myndu þau samt vaxa eða verða þau hrædd og óörugg….

Hvers vega er ekki til kattamatur með músa bragði…..

Hvað ætti maður að gera þegar maður sér dýr sem er í útrýmingar hættu að borða plöntu sem er í útrýmingar hættu…..

Er það hægt að vera algerlega hlutdrægur…..