Núna get ég ekki á mér setið. Mér er alveg sama hvort þessi brandari flokkist ekki undir kynþáttahatur, mismunun eða bara húmor. Mér er slétt sama. Hér er brandarinn.

Tveir strangtrúaðir Gyðingar voru að rífast. Köllum þá bara “A” og “B”


A: Ég segi þér það að hvítt er litur.
B: Hvað áttu við? Hvítt er ekki neitt!

Um þetta rífast þeir í talsverðann tíma þar til að…..

A: Víst er hvítt litur. Spurjum bara rabbínann.
B: Ókei….. þá sjáum við hvor hefur rétt fyrir sér.

Rabbíninn var nú nokkuð hissa yfir þessu og gat nú ekki svarað þessu svona 1 2 og 3.

R: Lítum bara í bókina góðu, hún veit svarið. Jú, hér stendur það skýrum stöfum að hvítt er litur.
A: Sko sagði þér það!
B: Jæja, þá það…. en svart er sko alls enginn litur!!!!!
A: Hvernig lætur þú maður, víst er svar litur, er það ekki rabbíni?
R: Hmm, látum okkur sjá…. jú hér er það… svart er líka litur.
A:SKO!!!!! Þetta er litasjónvarp sem ég seldi þér!

Ef þessi fer fyrir brjóstið á einhverjum þá þykir mér fyrir því.

Siggibet