Ljóska fer á verkstæði með bílinn sinn vegna dældar á stuðaranum. Viðgerðarmaðurinn gerir henni verðtilboð. Ljóskunni finnst alltof dýrt að borga uppsett verð. Viðgerðarmaðurinn bendir henni þá á að hún geti barar gert við hann sjálf. Það virki að blása í púströrið og þá réttist úr dældinni. Ljóskan fer heim og ákveður að prófa þetta. Á meðan hún er að blása í púströrið kemur vinkona hennar inn og spyr: “Hvað ertu að gera?”. Ljóskan svarar “Ég er að laga dæld á stuðaranum.” Vinkona hennar verður mjög hissa á ljóskunni og svarar: “Þú verður auðvitað að hafa lokaða gluggana!”