Ég, limurinn, óska hér með eftir kauphækkun vegna neðangreinda atriða:
- Ég stunda líkamlegt starf
- Ég fer langar leiðir
- Ég sting hausnum fyrst í allt sem ég geri
- Ég fæ ekki frí um helgar og helgidaga
- Ég fæ ekki launaða yfirvinnu
- Vinnuaðstæða mín er dimm, rök og hefur slæma loftræstingu
- Starf minn setur mig í áhættu vegna smitsjúkdóma

Kæri limur, eftir að hafa tekið beiðni þína um kauphækkun til ítarlegrar skoðunar og farið yfir þau rök sem þú settir fram hefur stjórnin ákveðið að hafna beiðni þinni vegna neðangreindra atriða:
- Þú starfar aldrei samfellt í 8 stundir
- Þú sofnar í starfi eftir stutta vinnu
- Þú fylgir ekki þeim fyrirmælum sem sjórnendur þínir beina til þín
- Þú stendur þig ekki í réttri stöðu, þú ferð oft á flakk
- Þú hefur ekkert frumkvæði, það þarf að ýta við þér og hvetja þig svo að þú farir að starfa
- Þú skilur starfssvæði þitt eftir frekar sóðalegt eftir vakt
- Þú tekur oft ekki mark á öryggisreglum t.á.m að vera í réttum varnarklæðum
- Þú ferð á ellilaun miklu fyrr en 65 ára
- Þér er ekki gert að vinna tvöfaldar vaktir
- Þú átt það til að yfirgefa stöðu þína áður en þú hefur lokið dagsverki
- Að lokum hefur oft sést til þín þar sem þú berð tvo grunsamlega poka inn og út úr starfsaðstöðu þinni…

Virðingafylst, Stjórnin