Hann er ekki faðirinn Einu sinni var kona og karl. Þau voru að fæða barn og læknirinn sagði að það er kominn ný tækni að konurnar sem eru að fæða missa sársaukan en faðirinn fær sársaukan. Þau prófa það og læknirinn setur það á 10 prósent, konan missir smá sársauka en karlinn fær ekki neinn. Læknirinn setur 50 prósent og konan missir alveg 50 prósent en karlinn fær samt ekki nein sársauka. Læknirinn setur þá á 100 prósent og konan finnur ekki neitt og karlinn líka. Þau fara svo heim með barnið þá sjá þau póstmannin dauðan fyrir framan húsið þeyra.