Hérna eru nokkrir brandarar, lofa ekkert að þeir séu allir góðir
————————————

Dag einn eftir að Guðmundur hafði verið að spila golf og var að keyra heim til konunnar sinnar sá hann geðveikt heita konu sem var stopp æa veginum. Hann stoppar og spyr hvað sé að, heita konan segir að bíllin hafi bara drepið á sér og hún kæmi honum ekki í gang. Guðmundur notaði það litla sem hann vissi um bílavélar og reyndi að laga bílinn en honum tókst það ekki svo hann bauð heitu konunni far heim. Þegar hann var kominn heim til heitu konunnar bauð hún honum inn í kaffi. Eftir kaffið riðu þau. Svo fór Guðmundur bara heim en með geðveikt samviskubit eftir að hafa haldið framhjá konunni sinni og hann ákvað að segja henni sanleikan. Þegar hann kom heim beið konan hans eftir honum og spurði hann hvar hann hefði verið. Guðmundur sagði alla sögunna um það hvernig hann hefði haldið framhjá henni þá sagði konan “Hættu þessu kjaftæði þú fórst annan hring!”

Blind fullur maður labbar upp að barþjóninum og segir “Ég skal veðja við þig upp á 50 þúsund” Barþjónninn verður forvitinn og spyr “nú hvernig veðmál?” þá setur maðurinn tómt bjórglas á borðið og segir “Sko ég þarf að pissa og ég skal pissa í glasið úr fimm metra færi og það fer ekki dropi útfyrir glasið” Baþjónninn hugsar sig ekki um og samþykur veðmálið. Maðurinn pissar og pissar á alla veggi yfir alla drykkina og á þjóninn og það fór ekki einn dropi í glasið. Þegar þjónninn rukkaði manninn bað maðurinn hann um að bíða í smá stund og settist til vina sinna. Svo kom maðurinn og rétti barþjóninum 50 þúsund krónur. Þá spurði barþjónninn manninn hvað hann hefði verið að gera hjá vinum sínum. Þá sagði sá fulli “Sko ég var að veðja við þá upp á 200 þúsund að ég gæti pissað yfir allan barinn og á þig án þess að þú yrðir reiður”

Það var lítill bær þar sem allir þekktu alla. Og í litla bænum var ein kirkja sem allir fóru í. Dag einn ákvað presturinn í kirkjunni að segjast vera of veikur til að hafa messu en fara í golf í staðinn. Og þar sem allir bæjarbúar voru í kirkjuni sá enginn hann spila golf. Uppi í himnaríki voru Guð og Lykla-Pétur að horfa á hann og Lykla-Pétur vildi refsa honum, Guð segir honum að vera þolinmóður og horfa. Síðan byrjar presturinn í golfi og Guð lætur hann fá allar holunnar á Holu í höggi. “gefuru honum holu í höggi, það er ekki refsing” sagði Lykla-Pétur “Jú, hverjum á hann að segja frá því?” svaraði Guð.

Einu sinni var maður sem grunaði að konan hans væri að halda framhjá sér. Hann var í vinnunni bað vinkonu sína að fara heim til sín. Þegar hún var kominn heim til hans hringdi hún í hann.
Maðurinn:“Farðu upp og gáðu hvort það sé einhver uppi í svefnherbergi”
Bað maðurinn vinkonu sína um að gera. Konan fer upp og gáir.
Vinkonan: Jájá það er einhver þarna inni.
Maðurinn: Já og hvað, eru þau að ríða?
Vinkonan: Já já þau eru að ríða.
Maðurinn: heyrðu haglabyssan mín er niðri, farðu niður náðu í hana og farðu upp og skjóttu upp í loftið til að hræða kallinn.
Hún gerði það og kom svo aftur í síman.
Maðurinn: Jæja…?
Vinkonan: Ég fór inn og saut upp í loftið.
Maðurinn: Já og hvað gerði hann?
Vinkonan: Hann stökk út um gluggan.
Maðurinn: stökk hann útum gluggan?
Vinkonan: já og lenti í sundlauginni.
Maðurinn: Ha!? sundlauginni?
Vinkonan: Já það var ekkert vatn í henni og hann er bara steindauður.
Maðurinn: Við eigum ekki sundlaug fórstu ekki í hús 74?

Pétur sjóari fór á hóruhús og bað um eitthvað sérstakt “já við erum með eina sem tottar þig og syngur uppáhalds lagið þitt á meðan, en það eru reglur, þú verður með bundið fyrir augun og mátt ekki kíkja” Sagði pimpinn. Pétri fanst þetta bara vera soldið spennandi og ákvað að prófa en hafði sínar efasemdir. Svo fór hann inn með henni og fékk þetta frábæra tott með söng. Honum fanst þetta alveg geðveikt og fór aftur og aftur. Svo eitt skiptið þegar hann var orðinn alveg rosalega forvitinn kíkti hann og það fyrsta sem hann sá var auga í glasi.

Pétur sjóari átti lítin pening en fór á hóruhús og bað um ódýrustu hóruna sem hann gæti fengið.“við erum með eina sem er á 50 krónur klukkutíminn en það má ekki vera neitt ljós og hún gerir ekki neitt, hún bara liggur þarna og þú riðlast á henni og þú mátt ekki sjá hana. Svo fer Pétur að riðlast á henni og finnst hann vera að fá soldið gott fyrir 50 krónur og fer aftur næst. En síðan eftir að vera búinn að ríða henni í smá stund byrjar hún að hrækja á hann í hvert skipti sem hann fer inn. Hann fer fram og segir kallinum í afgreiðslunni það. afgreiðslu maðurinn fer bakvið og kalla r á pimpinn ”Líkið er fullt!"

Takk fyri